Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari Hauka var gríðarlega ánægður með ótrúlegan sigur á Stjörnunni í Dominos deild kvenna í kvöld. Hann sagðist sáttur við karakterinn í liðinu að hafa komið til baka og unnið leikinn.
Viðtal við Ingvar má finna í heild sinni hér að neðan: