Úrslitaleikir Maltbikarkeppninni fara fram í dag. Hjá körlum leika ríkjandi bikarmeistarar KR og Tindastóll kl. 13:30 áður en að kl. 16:30 mæta ríkjandi meistarar Keflavíkur liði Njarðvíkur. Báðir eru leikir í beinni útsendingu á RÚV.

 

 

 

Leikir dagsins

 

Maltbikar – Karla:

KR Tindastóll – kl. 13:30 – í beinni útsendingu RÚV frá 13:15

 

 

Maltbikar – Kvenna:

Keflavík Njarðvík – kl. 16:30 í beinni útsendingu RÚV frá 16:00