Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Úrslitin að mestu eftir bókinni fyrir utan viðureign Minnesota og botnlið Atlanta, en þar sigruðu Hawks lið Timberwolves með 105 stigum gegn 100 í leik þar sem að þjóðverjinn Dennis Schroder lék á alls oddi. Skoraði 18 stig, tók 2 fráköst, gaf 11 stoðsendingar og stal 2 boltum á 33 mínútum spiluðum.

 

Það helsta úr leiknum:

 

Helstu tilþrif næturinnar:

 

 

Úrslit næturinnar:

Charlotte Hornets 96 – 105 Indiana Pacers

Minnesota Timberwolves 100 – 105 Atlanta Hawks

Phoenix Suns 109 – 120 Memphis Grizzlies

Philadelphia 76ers 95 – 107 Milwaukee Bucks

Miami Heat 95 – 88 Dallas Mavericks

Boston Celtics 111 – 110 Denver Nuggets