Hallgrímur Brynjólfsson þjálfari Njarðvíkur var hálf raddlaus og svekktur með tapið í úrslitum Maltbikarsins gegn Keflavík. Hann sagði skotin hafa dottið hjá Keflavík en sagði liðið þurfa að taka þetta með sér í endasprettinn í Dominos deildinni. 

 

Viðtal við Hallgrím má finna hér að neðan: