Hallgrímur Brynjólfsson þjálfari Njarðvíkur var í skýjunum eftir sigurinn á Skallagrím í undanúrslitum Maltbikarsins 2018. Hann sagði liðið hafa spilað frábærlega og tekið stórt skref sem lið. 

 

Viðtal við Hallgrím eftir leik má finna hér að neðan: