Leikmaður Milwaukee Bucks, Giannis Antetokounpo og leikmaður Cleveland Cavaliers, Lebron James, fengu flest atkvæði í fyrstu umferð kosninga til stjörnuleiks NBA deildarinnar. Báðir eru þeir á austurströnd deildarinnar, en vesturstrandarmegin voru það leikmenn meistara Golden State Warriors sem voru efstir, Kevin Durant og Stephen Curry.

 

Atkvæðaskiptinguna má sjá hér fyrir neðan: