Kjöri íþróttafólks ársins í Grindavík var lýst venju samkvæmt á gamlársdag. Íþróttafólk ársins 2017 í Grindavík eru þau Dröfn Einarsdóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu og Ólafur Ólafsson, leikmaður meistaraflokks karla í körfubolta. Þá voru Embla Kristínardóttir og Ólafur einnig útnefnd körfuknattleiksfólk Grindavíkur.

 

Allar nánari upplýsingar um kjörið má sjá í þessari frétt.