Í dag hefst keppni á nýjan leik í Domino´s-deild kvenna. Þrír leikir eru á boðstólunum og lýkur svo umferðinni með einum leik á morgun. Allir þrír leikir dagsins hefjast kl. 16:30.

Leikir dagsins í Domino´s-deild kvenna:

16:30 Valur – Breiðablik
16:30 Snæfell – Keflavík
16:30 Njarðvík – Skallagrímur

Einnig eru nokkrir leikir í neðri deildum og yngri flokkum en alla leiki dagsins má sjá hér.