Davíð Guðmundsson leikmaður Skallagríms var hæst ánægður með sigurinn á Breiðablik í toppslag 1. deildar karla í kvöld. Hann sagði liðið hafa verið klárt í þetta verkefni og var strax farinn að hlakka til ferðalagsins vestur í næsta leik. 

 

Viðtal við Davíð má finna í heild sinni hér að neðan: