Davíð Ingi Bustion var óvænt mættur aftur í búning Grindavíkur í Dominos deild karla er liðið sigraði Þór Þ í kvöld. Davíð sneri aftur eftir fjögurra ára fjarveru með Grindavík en hann hefur í millitíðinni leikið með Fjölni. 

 

Davíð sagði í viðtali við Karfan.is að hann kæmi með hugarfarið inní liðið og að tilfinningin væri gegguð að vera kominn aftur í búning Grindavíkur. 

 

Viðtal við Davíð eftir leikinn má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Sigurbjörn Daði Dagbjartsson