Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur var svekktur með að ná ekki í sigur gegn ÍR í Dominos deild karla í kvöld. Hann sagði frammistöðuna nokkuð góða en sagði vítaskot í lokin hafa munað í kvöld. 

 

Viðtal við Daníel má finna í heild sinni hér að neðan: