Carmen Tyson-Thomas leikmaður Skallagríms var svekkt með tapið gegn Snæfell í Dominos deild kvenna í dag. Hún sagði liðið þó á góðum stað núna eftir breytingar vikunnar. 

 

Viðtal við Carmen má finna hér að neðan: