J'Nathan Bullock leikmaður Grindavíkur var frábær fyrir liðið í sigri á Þór Þ í Dominos deild karla. Hann sagði frábært að vera kominn aftur en sagði marga leikmenn vera enn í liðinu síðan hann var þar síðast. 

 

Viðtal við Bullock má finna í heild sinni hér að neðan: