Brittanny Dinkins leikmaður Keflavíkur átti magnaðan leik fyrir liðið í undanúrslitum Maltbikarsins í ár. Hún endaði með 35 stig, 12 fráköst og fimm stoðsendingar í leiknum og sagðist hlakka mikið til úrslitaleiksins. 

 

Viðtal við Brittanny má finna í heild sinni hér að neðan: