Keflavík sigraði Njarðvík í úrslitaleik Maltbikarkeppninnar fyrr í kvöld. Karfan spjallaði við leikmann þeirra, Brittanny Dinkins, eftir leik í Laugardalshöllinni.
"Langaði að sýna minn besta leik"
Keflavík sigraði Njarðvík í úrslitaleik Maltbikarkeppninnar fyrr í kvöld. Karfan spjallaði við leikmann þeirra, Brittanny Dinkins, eftir leik í Laugardalshöllinni.