Tveir leikir fara fram í 14. umferð Dominos deildar karla. Að Hlíðarenda taka heimamenn í Val á móti Hett og í Grindavík mæta heimamenn grönnum sínum úr Keflavík.

 

Þá eru tveir leikir í 1. deildunum. Í fyrstu deild karla tekur Hamar á móti Fjölni í Hveragerði og í 1. deild kvenna mætast Reykjavíkurliðin Ármann og KR.

 

 

Leikir kvöldsins

 

Dominos deild karla:

Valur Höttur – kl. 19:15
 

Grindavík Keflavík – kl. 20:00 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport
 

1. deild karla:

Hamar Fjölnir – kl. 19:15
 

1. deild kvenna:

Ármann KR – kl. 20:00