Borce Ilievski þjálfari ÍR var gríðarlega ánægður með sitt lið í sigrinum á Tindastól í Dominos deild karla í kvöld. Hann sagði gott að byrja árið á sigri og hrósaði Sigurkarli Róberti Jóhannessyni leikmanni sínum sérstaklega.
Viðtal við Borce eftir leik má finna í heild sinni hér að neðan: