Björk Gunnarsdóttir leikmaður Njarðvíkur titraði af gleði eftir sigurinn á Skallagrím í undanúrslitum Maltbikarsins. Hún sagði gríðarlegan karakter búa í liðinu og viðurkenndi að hún vildi helst mæta Keflavík í úrslitununum.
Viðtal við Björk eftir leik má finna hér að neðan: