Þann 18. síðastliðinn tilkynnti NBA deildin hvaða leikmenn það væru sem að byrjuðu inná í Stjörnuleik deildarinnar þann 18. febrúar næstkomandi í Los Angeles. Fyrir Austurströndina voru það LeBron James, Giannis Antetokounpo, DeMar DeRozan, Kyrie Irving og Joel Embiid. Fyrir Vesturströndina eru það Stephen Curry, Kevin Durant, James Harden, Anthony Davis og DeMarcus Cousins.
Rétt í þessu var svo tilkynnt hvaða leikmenn það væru sem verða á bekkjum liðanna.
Austurströndin:
Your 2017-2018 Eastern Conference All-Star reserves
-KP
-K-Love
-Lowry
-Beal
-Wall
-Dipo
-Horford pic.twitter.com/XI0q5kO9O4— Bleacher Report (@BleacherReport) January 24, 2018
Vesturströndin:
Your 2017 Western Conference All-Star reserves:
-Dame
-Jimmy
-KAT
-Klay
-Dray
-Russ
-LaMarcus pic.twitter.com/HUQLRTrUIx— Bleacher Report (@BleacherReport) January 24, 2018
Það verða síðan fyrirliðar hvors liðs fyrir sig, Lebron James fyrir austur og Stephen Curry fyrir vestur, sem að kjósa sér leikmenn í sitt lið.
The All-Star field is set. Now it's time to pick squads. https://t.co/SgcK3bq4KS pic.twitter.com/NvDaFf7f1G
— Yahoo Sports NBA (@YahooSportsNBA) January 24, 2018