Sigtryggur Arnar Björnsson leikmaður Tindastóls átti fínan leik fyrir liðið í tapi gegn ÍR í fyrstu umferð Dominos deilar karla á nýju ári. Hann sagði áhlaup ÍR í þriðja leikhluta hafa reynst dýrt. 

 

Viðtal við Arnar má finna hér að neðan: