Ari Gunnarsson þjálfari Skallagríms var heilt yfir sáttur við frammistöðuna í tapinu gegn sínu fyrrum liði Val í Dominos deild kvenna í kvöld. Hann sagði skrýtið að vera kominn aftur á heimahagana með annað lið en um leið væri gaman að vera kominn aftur í Borgarnes. 

 

Nánar um leikinn hér.

 

Viðtal við Ara eftir leik má finna hér að neðan: