Yngvi Gunnlaugsson þjálfari Vestra var svekktur eftir tapið gegn Skallagrím í 1. deild karla í kvöld. Hann sagði leikinn hafa harðnað í seinni hálfleik sem hafi hentað sínu liði verr í leiknum. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér.

 

Viðtal við Yngva má finna hér að neðan:

Viðtal / Hafþór Ingi Gunnarsson