Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Meistarar Golden State Warriors sigruðu lið Miami Heat nokkuð örugglega, með 97 stigum gegn 80. Hafa þeir nú sigrað fjóra leiki í röð og eru aftur komnir í toppsæti Vesturstrandarinnar eftir frekar hæga byrjun í fyrstu leikjum tímabilsins.
Boston Celtics 110 – 107 Atlanta Hawks
Brooklyn Nets 98 – 92 Phoenix Suns
Miami Heat 80 – 97 Golden State Warriors