Karfan.is er eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Jens Valgeir Óskarsson – Grindavík
Emelía Ósk Gunnarsdóttir – Keflavík
Hrund Skúladóttir – Njarðvík
Pétur Már Sigurðsson – Stjarnan
Matthías Orri Sigurðarson – ÍR
Carmen Tyson Thomas – Skallagrímur
Kristinn Pálsson – Marist
Kristófer Acox – KR
Karl West – Leikbrot.is
Vilhjálmur Steinarsson – Haukar