Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar í kvöld var sársvekktur með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn Keflavík. Hann sagði liðið ekki vera að gera það sem lagt væri upp með heldur ætluðu einstaklingar að sigra heiminn.

 

Nánar má lesa um leikinn hér.

 

Viðtal við Viðar má finna í heild sinni hér að neðan: