Keflavík heldur sæti sínu á meðal toppliða deildarinnar eftir öruggan sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld í lokaleik fimmtu umferðar Domino´s-deildar karla. Í fjórða leikhluta settu Keflvíkingar í fluggírinn og lokuðu leiknum af öryggi 98-79.
Keflavík-Þór Þ. 98-79 (26-18, 27-24, 17-18, 28-19)
Keflavík: Cameron Forte 27/11 fráköst/5 stoðsendingar, Ágúst Orrason 13, Reggie Dupree 13/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 11/4 fráköst, Magnús Már Traustason 10, Hilmar Pétursson 6/6 stoðsendingar, Daði Lár Jónsson 6, Guðmundur Jónsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5/6 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 2, Davíð Páll Hermannsson 0/4 fráköst, Kristján Örn Rúnarsson 0.
Þór Þ.: Jesse Pellot-Rosa 29/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 21/6 fráköst/7 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 11/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7/8 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 4, Davíð Arnar Ágústsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 2/7 fráköst, Styrmir Snær Þrastarson 1, Magnús Breki Þórðason 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Helgi Jónsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Davíð Tómas Tómasson, Johann Gudmundsson
Áhorfendur: 200
Þá tókst KR b að gera Blikum skráveifu í Maltbikarnum, Marcus „The Bullet“ Walker daðraði við 50 stigin en það dugði ekki og Blikar því komnir áfram í 8-liða úrslit eftir nauman sigur í DHL-Höllinni. Lokatölur 100-108 Blika í vil.
1. deild karla
Vestri 93-81 Hamar
Snæfell 116-79 ÍA
16-liða úrslit kvenna – Maltbikarinn
Fjölnir 69-87 Skallagrímur
Mynd/ Skúli Sig