Tryggvi Snær Hlinason leikmaður Íslands var svekktur með tapið gegn Búlgaríu í undankeppni HM í kvöld. Hann sagði þriggja stiga körfur Búlgara í lokin hafa skipt sköpum. Einnig sagði Tryggvi að hann myndir klóra eins og hann gæti til að vera með í næstu verkefnum landsliðsins en það væri hreinlega ekki í hans höndum.
Viðtal við Tryggva eftir leik má finna hér að neðan: