Eftir að Lebron James var rekinn úr húsi í fyrsta skipti á sínum ferli í vikunni hefur nokkur umræða skapast um brottvísanir. Hans brottvísun þótti ansi grátbrosleg en hann er ekki sá eini sem hefur lent í slíku.
Spekningarnir á The Starters tóku saman 10 fyndnustu brottvísanir í NBA deildinni frá upphafi. Segja má að myndbandið sé stór fyndið enda margir dómarnir í meira lagi furðulegir.
Myndband þeirra má finna hér að neðan:
.@TheStarters count down the Top 10 Funniest Ejections in NBA History! _x1f602_ pic.twitter.com/T0fE94KRZl
— NBA TV (@NBATV) November 29, 2017