Þóra Kristín Jónsdóttir leikmaður Íslands var svekkt með tapið gegn Svartfjallalandi í undankeppni Eurobasket 2019. Hún sagði liðið hafa geta staðið sig betur varnarlega en margt í frammistöðu liðsins hafi verið gott. 

 

Viðtal við Þóru eftir leik má finna hér að neðan: