Fjórir leikir fóru fram í Maltbikarkeppni karla í kvöld. Í kvöld komust Keflavík, Höttur, Njarðvík og Tindastóll í pottinn fyrir 8 liða úrslitin, sem dregið verður í á morgun. Áður höfðu bikarmeistarar KR, Haukar, Breiðablik og ÍR tryggt sæti sitt í þessari næstu umferð.
Úrslit kvöldsins
Maltbikarkeppni karla: