Vegna yfirvofandi landsleikjahlés í Dominos deild karla fara fimm leikir 8. umferðarinnar fram í dag. Umferðinni verður svo lokað á morgun með leik Þórs og Vals í Þorlákshöfn, en deildin mun svo aftur fara af stað þann 1. desember næstkomandi. Eftir að Íslenska landsliðið hefur leikið sína fyrstu leiki í undankeppni heimsmeistaramótsins.

 

Þá fara tveir leikir fram í 1. deildunum í dag. Kvennamegin tekur Þór á móti Hamar á Akureyri, en hjá körlunum heimsækir Breiðablik Snæfell.

 

 

Leikir dagsins

 

 

Dominos deild karla:

 

Haukar – Njarðvík kl 16:45 í beinni útsendingu Haukar Tv

Þór Akureyri – ÍR kl. 19:15 í beinni útsendingu Þór Tv

Grindavík – Stjarnan kl. 19:15

Keflavík – KR kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Tindastóll – Höttur kl. 19:15 í beinni útsendingu Tindastóll Tv

 

1. Deild karla:

Snæfell – Breiðablik kl. 15:00
 

 

1. Deild kvenna:

Þór Akureyri – Hamar kl. 13:00 í beinni útsendingu Þór Tv