Íslenska kvennalandsliðið hóf leik í undankeppni Eurobasket 2019 í dag er liðið mætti Svartfjallalandi í Laugardalshöll. Leikurinn var tiltölulega jafn framan af en Svartfjallaland hafði þó yfirhöndina en Ísland var aldrei langt að baki. 

 

Slakur þriðji leikhluti Íslands fór hinsvegar með vonir Íslands en hann fór 21-8. Eftir það var sigur Svartfjallalands ekki í hættu en lokastaða var 62-84. 

 

Nánari umfjöllun og viðtöl úr leiknum eru væntanleg á Karfan.is:

 

Úrslit dagsins: 

 

Undankeppni Eurobasket 2018: 

 

Ísland 62-84 Svartfjallaland