Heildverslunin Bergúlfur býður upp á vörur tengdar íþróttum en heildverslunin er með umboð á Íslandi fyrir G-Form, Elyth, Full90, +Sportadd, Axitour og Sportpaint.
Bergúlfur hefur nú hafið sölu á nýrri og athyglisverðri vöru fyrir körfuboltaþjálfara en um er að ræða taktíktöflu sem hægt er að nota hvar sem er. Á veggi, gólf, töld eða hvar sem útskýra þarf það sem þjálfari leggur fyrir sína leikmenn og lið hverju sinni.
Svona virkar Takifol