Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn á Grindavík í Maltbikar kvenna í dag. Hann sagðist vera glaður með hvernig liðið kom til leiks. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér .

 

Viðtal við Sverrir má finna í heild sinni hér að neðan: