Sveinn Hafsteinn Gunnarsson leikmaður FSu var svekktur eftir tap gegn Skallagrím í 1. deild karla í kvöld. Hann sagði sína menn hafa stigið af bensíninu eftir góða byrjun og það hafi gert útslagið.
Viðtal við Svein má finna hér að neðan:
Viðtal / Hafþór Ingi Gunnarsson
Mynd / Björgvin Rúnar Valentínusson