Fimm leikir fóru fram í Dominos deild karla í dag. Í Hafnarfirði sigruðu heimamenn í Haukum Njarðvík, Keflavík tapaði fyrir KR í TM Höllinni, ÍR sótti sigur til Þórs á Akureyri, Tindastóll lagði Hött í Síkinu og í Grindavík töpuðu heimamenn fyrir Stjörnunni.
Í fyrstu deild karla komu nokkuð óvænt úrslit þegar að heimamenn í Snæfell sigruðu Breiðablik.
Þá sigraði Þór Akureyri lið Hamars í annað skiptið á jafn mörgum dögum í fyrstu deild kvenna.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
1. Deild karla:
1. Deild kvenna: