Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var ánægð með sigurinn á Haukum í Dominos deild kvenna í kvöld. Blaðamaður Karfan.is náði tali af Sigrúnu rétt áður en hún fór á vakt hjá lögreglunni þar sem hún starfar.
Viðtal við Sigrúnu má finna í heild sinni hér að neðan:
Viðtal / Hafþór Ingi Gunnarsson