Ragnar Jósef Ragnarsson leikmaður Breiðabliks var sáttur með liðið sitt eftir sigur gegn Skallagrím í toppslag 1. deildar karla í kvöld. Hann sagði liðið hafa byrjað leikinn vel, ekki verið flata og aldrei hafa dottið niður í það að spila á leveli andstæðinganna. Aðspurður um 30 stigin sín og mergjaða þriggja stiga nýtingu (7/12 í þristum, 58% nýting) sagði hann leikinn bara hafa lent á góðum degi.

 

Viðtal við Ragnar Jósef Ragnarsson má finna hér að neðan: