Tindastóll sigraði Keflavík fyrr í kvöld í 6. umferð Dominos deildar karla. Karfan spjallaði við leikstjórnanda Tindastóls, Pétur Rúnar Birgisson, eftir leik í TM Höllinni. Pétur átti hreint frábæran leik, þar sem hann skoraði 26 stig, tók 7 fráköst og gaf 13 stoðsendingar.