Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar var gríðarlega ánægður með liðið í sigri á Haukum í dag. Leikurinn var gríðarlega spennandi og hrósaði Pétur andlegu hlið leikmann eftir leik. 

 

Meira má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Pétur má finna hér að neðan:

 

Viðtal / Elías Karl Guðmundsson