Sjöunda umferð Dominos deildar lauk í kvöld þegar að Njarðví lagði granna sína úr Grindavík í Ljónagryfjunni. Njarðvík því komnir upp í 2.-4. sæti deildarinnar ásamt Keflavík og ÍR, á meðan að Grindavík er í 5.-7. ásamt Hakum og KR.

 

Í 1. deild karla voru tveir leikir. Hamar sigraði Gnúpverja í Hvergerði og FSu unnu sinn fyrsta leik í vetur þegar þeir lögðu botnlið ÍA.

 

 

Hérna er staðan í Dominos deild karla

Hérna er staðan í 1. deild karla

 

 

Úrslit kvöldsins

 

Dominos karla:

 

Njarðvík 97 – 75 Grindavík
 

 

1. deild karla:

 

Hamar 90 – 87 Gnúpverjar
 

ÍA 80 – 87 FSu