Fimm leikir fara fram í sjöundu umferð Dominos deildar karla í kvöld. Tveir þeirra leikja eru í beinni útsendingu. Haukar heimsækja Íslandsmeistara KR á Stöð 2 Sport og Tindastóll fær Þór í heimsókn á Tindastól Tv. Allir hefjast leikirnir kl. 19:15.
Þá er einn leikur í 1. deild karla þar sem Skallagrímur tekur á móti Vestra.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Höttur Keflavík – kl. 19:15
KR Haukar – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport
Stjarnan Þór Akureyri – kl. 19:15
ÍR Valur – kl. 19:15
Tindastóll Þór – kl. 19:15 í beinni útsendingu Tindastóll Tv
1. deild karla:
Skallagrímur Vestri – kl. 19:15