Ísland tapaði fyrir Tékklandi, 89-69, í fyrsta leik undankeppni heimsmeistaramótsins fyrr í kvöld í Tipsport Arena í Pardubice. Næst leikur liðið komandi mánudag heima í Laugardalshöllinni gegn liði Búlgaríu, en þeir unnu sinn fyrsta leik í riðlinum í kvöld gegn Finnlandi.

 

Karfan spjallaði við Martin Hermannsson eftir leik í Tipsport Arena.

 

Hérna er meira um leikinn