Martin Hermannsson leikmaður Chalons-Reims og íslenska landsliðsins var gestur sportþáttarins á FM Suðurlandi þessa vikuna. Hann talaði um tímabilið í Frakklandi, Eurobasket í sumar, Dominos deildina og kunnáttu sína í frönsku

 

Viðtal Gests Einarssonar frá Hæli við Martin má finna í heild sinni hér að neðan. Sportþátturinn er í loftinu öll mánudagskvöld þar sem rætt er um íþróttir og meðal annars körfubolta. Þáttur sem engin íþróttaáhugamaður ætti að missa af.