Ísland tekur annað kvöld á móti Búlgaríu í sínum öðrum leik í undankeppni heimsmeistaramótsins 2019. Fyrsta leik keppninnar töpuðu þeir fyrir heimamönnum í Tékklandi síðasta föstudag, því mikilvægt fyrir liðið að sigra þennan leik ætli þeir sér að ná árangri í keppninni.

 

Karfan kíkti við á æfingu hjá liðinu fyrr í dag og ræddi við leikstjórnanda liðsins Martin Hermannsson.