Lykilleikmaður 5. umferðar Dominos deildar karla var leikmaður ÍR, Ryan Taylor. Í framlengdum sigri sinna manna á Stjörnunni í Ásgarði skoraði Taylor 28 stig, tók 13 fráköst og stal 3 boltum.
Aðrir tilnefndir voru Ragnar Nathanaelsson úr Njarðvík, Cameron Forte úr Keflavík og Sigtryggur Arnar Björnsson úr Tindastól.
Lykilleikmaður 5. umferðar Dominos deildar karla? #korfubolti
— Karfan.is (@Karfan_is) November 4, 2017