Fjórir leikir fara fram í Maltbikarkeppni karla í kvöld. Þrjár úrvalsdeildarviðureignir eru á dagskrá. Á RÚV2 verður hægt að sjá leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Ljónagryfjunni, en útsending hefst kl. 19:20.
Leikir morgundagsins
Maltbikarkeppni karla
Þór Akureyri Höttur – kl. 19:15 í beinni útsendingu Þór Tv
Keflavík Fjölnir – kl. 19:15
Njarðvík Grindavík – 19:30 í beinni útsendingu RÚV 2
Valur Tindastóll – kl. 19:30 í beinni útsendingu Tindastóll Tv