Karl Ágúst Hannibalsson þjálfari FSu var svekktur eftir tapið gegn Snæfell á heimavelli. Hann sagði það sérlega svekkjandi þar sem liðið var í góðri stöðu að taka sigur í þessum leik.

 

Meira má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Karl má finna í heild sinni hér að neðan: