Helgina 2 – 3 desember n.k. ætlar ko?rfuknattleiksdeild I?R og NETTO? að standa fyrir mo?ti, ætlað iðkendum fæddum 2007 – 2011.

 

Keppt verður i? Hertz hellinum, i?þro?ttahu?sinu við Seljasko?la. Leikið verður 1 x 12 mi?nu?tur og verður leikti?minn ekki sto?ðvaður. 6-7 a?ra spila 3 a? 3. 8-10 a?ra spila 4 a? fjo?ra. Þa?ttto?kugjald er 2500 kro?nur a? hvern leikmann. Innifalið er nestispakki og verðlaun fyrir alla.

 

Þa?tttaka tilkynnist a? netfangið irkarfan@gmail.com. Við skra?ningu þarf að koma fram hversu mo?rg lið þið skra?ið til leiks og hversu margir iðkendur taka þa?tt. Si?ðasti dagur skra?ningar er a? miðnætti ma?nudaginn 27. no?vember Frekari upply?singar um mo?tið veitir A?rni Eggert Harðarson i? si?ma 863-0778