Jóhanna Björk Sveinsdóttir leikmaður Skallagríms var svekkt með tapið gegn Val í Dominos deild kvenna í kvöld. Hún sagði erfitt að hafa komið aftur til baka eftir að Sigrún meiddist snemma í leiknum. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér.

 

Viðtal við Jóhönnu strax eftir leik má finna hér að neðan: